L÷g og regluger­

Starfsemi happdrŠtta ß ═slandi er hß­ leyfi frß innanrÝkisrß­herra, en um starfsemi happdrŠtta ß ═slandi gilda l÷g um happdrŠtti (38/2005). Ůessi l÷g eru

═slandsspil starfar eftir l÷gum & regluger­

Starfsemi happdrætta á Íslandi er háð leyfi frá innanríkisráðherra, en um starfsemi happdrætta á Íslandi gilda lög um happdrætti (38/2005). Þessi lög eru almenn en hverju leyfi fylgja sérlög og reglugerð/ir. Um starfsemi Íslandsspila gilda lög um söfnunarkassa frá 1994 (nr. 73) og reglugerð nr. 320/2008 um söfnunarkassa.

Íslandsspil framfylgja að sjálfsögðu lögum og reglugerð til hins ítrasta.

Lög um söfnunarkassa

Reglugerð um söfnunarkassa

Skrifstofa og ■jˇnusta

Ů˙ styrkir okkur

SÝmi hjß Skrifstofu 535 5440 á| áŮjˇnustudeild 800 5444
Smi­juvegi 11a (Gul gata)ááSjß kort ╗
Opi­ mßn-f÷s, frß kl. 8-16

islandsspil@islandsspil.is
Athugasemdir e­a fyrirspurn

Rau­i krossinn S┴┴á Landsbj÷rg