Íslandsspil

Fyrsti söfnunarkassinn Páskaleikur! Til hamingju međ afmćliđ! Gleđilegt ár! Vilt ţú vinna ferđ til Afríku?

Fréttir

Fyrsti söfnunarkassinn

Sögu „söfnunarkassa“ má rekja til ársins 1972 ţegar Rauđi krossinn fékk leyfi til reksturs "tíkallakassa" sem margir muna vel eftir. Ágóđinn rann til góđgerđamála Rauđa krossins, ađallega til reksturs sjúkrabíla. Lesa meira

Páskaleikur!


Jćja gott fólk! Viđ erum búin ađ draga úr hattinum 20 heppna vinningshafa í páskaleiknum. Ţau heppnu á girnilegt Nóa páskaegg sent heim ađ dyrum :) Viđ viljum óska ykkur gleđilegra páska :) Lesa meira

Til hamingju međ afmćliđ!


Rauđi krossinn á Íslandi fagnar 90 ára afmćli ţann 10. desember 2014. Upphaf afmćlisársins var markađ 10. desember síđastliđinn međ opnun Neyđarmiđstöđvar í húsnćđi Rauđa krossins í Efstaleiti. Samkomulag um ađkomu Rauđa krossins í almannavörnum á Íslandi var undirritađ. Lesa meira

Gleđilegt ár!


Íslandsspil óska landsmönnum gleđilegs árs og ţakkar fyrir frábćrar móttökur á "Vertu viss" leiknum á síđunni okkar. Lesa meira

Vilt ţú vinna ferđ til Afríku?


Taktu ţátt í áskorun í tengslum viđ samstarfsverkefni Topps og Rauđa krossins sem stendur 18. október - 7. nóvember og ţú getur unniđ ferđ til Malaví í sunnanverđri Afríku. Áskorunin er í gangi í 3 vikur, frá 18. október - 7. nóvember og felur í sér ađ ljúka 30 km göngu eđa hlaups innan ţessa 3ja vikna tímaramma. Lesa meira

Skrifstofa og ţjónusta

Ţú styrkir okkur

Sími hjá Skrifstofu 535 5440  |  Ţjónustudeild 800 5444
Smiđjuvegi 11a (Gul gata)  Sjá kort »
Opiđ mán-fös, frá kl. 8-16

islandsspil@islandsspil.is
Athugasemdir eđa fyrirspurn »

Rauđi krossinn SÁÁ  Landsbjörg