Fyrsti s÷fnunarkassinn

S÷gu äs÷fnunarkassaô mß rekja til ßrsins 1972 ■egar Rau­i krossinn fÚkk leyfi til reksturs "tÝkallakassa" sem margir muna vel eftir. ┴gˇ­inn rann til

Fyrsti s÷fnunarkassinn

Sögu „söfnunarkassa“ má rekja til ársins 1972 þegar Rauði krossinn fékk leyfi til reksturs "tíkallakassa" sem margir muna vel eftir. Ágóðinn rann til góðgerðamála Rauða krossins, aðallega til reksturs sjúkrabíla.

Um 1980 fengu SÁÁ, Landsbjörg og Slysavarnafélag Íslands samskonar leyfi til reksturs, en nýttu það ekki fyrr en 1989. Þá hófu Rauði krossinn og  SÁÁ samstarf og ári síðar slógust í hópinn Slysavarnafélag Íslands og Landsbjörg (nú Slysavarnafélagið Landsbjörg).

Árið 1994 eru Íslenskir söfnunarkassar formlega stofnaðir og árið 2003 var nafni fyrirtækisins breytt í Íslandsspil.


Skrifstofa og ■jˇnusta

Ů˙ styrkir okkur

SÝmi hjß Skrifstofu 535 5440 á| áŮjˇnustudeild 800 5444
Smi­juvegi 11a (Gul gata)ááSjß kort ╗
Opi­ mßn-f÷s, frß kl. 8-16

islandsspil@islandsspil.is
Athugasemdir e­a fyrirspurn

Rau­i krossinn S┴┴á Landsbj÷rg